Á skotsvæðinu er einn olympískyr Skeet völlur. Völlurinn var smíðaður og tekinn í notkunn sumarið 2013. Turninn og markhúsið eru einagruð og eru Duematik leirdúfukastarar í hvoru húsi sem voru keytpir notaðir af Skotfélagið Suðurlands. Lagt var þriggja fasa rafmagn að vellinum með það í huga að geta bætt við völlum eða breytt vellinum og haft hann fjölnota. Eins og staðan er í dag eru einungis tveir kastarar og því aðeins um skeet völl að ræða. Í deiliskipulagi er gert ráð fyrir þremur völlum og var frá upphafi var völlurinn hugsaður með það í huga að hægt væri að stækka hann og bjóða uppa fleirri haglagreinar í framtíðinni.
Image