Innanfélagsmót í Skeet-létt.
Mótið er hugsað sem skemmtimót. Keppt er eftir reglum skeet, en hraðinn er mun minni en í skeet, og skotnar eru 75 dúfur.
Mótsgjald 2.500 kr.
Félagsmenn keppa til verðlauna en það er opið fyrir gestaskráningar.
Keppt bæði í karla og kvennaflokki.
Hlífðargleraugu ásamt heyrnahlífum skylda og aðeins stálskot leyfð, 24-28. gr
Þáttökugjald 2.500 kr.
Vegleg verðlaun í boði
Skráning fer fram hér að neðan