Umhverfisdagur Skyttna

Við ætlum að vera með umhverfisdag næstkomandi sunnudag á skotsvæðinu hjá okkur. Stefnan er að gróðursetja tré á svæðinu en Skóræktarfélag Rangæinga styrkir okkur um birki og aspir.
Við verðum með tól og tæki til að gróðursetja þetta.

Einnig þarf að setja áburð á svæðið og svo taka til og gera snyrtilegt fyrir sumar.

Verðum með grill á staðnum. Það er tilvalið að koma með fjölskylduna og planta trjáplöntum á sunnudag. Miðum við sunnudaginn kl. 14-17.

https://www.facebook.com/events/602801136893388/

Dagsetning: 
Sunnudagur, 12 maí, 2019 - 14:00 to Mánudagur, 13 maí, 2019 - 16:45
Staðsetning: 
Skotsvæðið
Geitasandi
851 Hellu