Skip to main content
Forsíða
Skotíþróttafélagið Skyttur

Main navigation

  • Um félagið
    • Merkið
    • Stjórn
    • Fundargerðir
    • Leyfi
    • Verðskrá
    • Gerast félagsmaður
    • Hafa samband
  • Starfsemi
    • Æfingasvæðið
    • Allir viðburðir
    • Mótaskrá
    • Æfingaáætlun
    • Bogfimi
    • Ungmennastarf
  • Fróðleikur
    • Skotgreinar
    • Styrktaraðilar
    • Hreindýrapróf
    • Íþróttasambönd
    • Spjallsvæðið
    • Önnur félög
  • Lög og reglur
    • Lög félagsins
    • Öryggisreglur
    • Siðareglur
    • Persónuverndarstefna
    • Byssuleyfi

D-Leyfi

Main navigation

  • D-Leyfi
  • Reglugerð um skotvopn
  • Skotfimi 15-20 ára

D leyfi þarf til að eiga skammbyssur og hálfsjálfvirka riffla í .22LR.

Eftirfarandi skilyrði þarf að uppfylla til að getað öðlast D-leyfi og er vísaði í Reglugerð um skotvopn, skotfæri o.fl. 787/199

11. Grein

Leyfi fyrir skammbyssu og riffli til iðkunar skotfimi.

Einstaklingur sem óskar eftir leyfi til að eignast skammbyssu eða hálfsjálfvirkan riffil til iðkunar skotfimi (flokkur D) skal:

1. Hafa haft aukin skotvopnaréttindi skv. 3. gr. (flokkur B) í eitt ár,

2. vera virkur meðlimur í viðurkenndu skotfélagi og hafa stundað reglulegar æfingar í viðurkenndum keppnisflokki í tvö ár og ekki gerst brotlegur við umgengnis- og öryggisreglur félagsins. Framangreindar upplýsingar skulu staðfestar af stjórn félagsins þar sem fram komi upplýsingar um æfingar, keppni og ástundun umsækjanda.

Leyfi fyrir skammbyssu, þ.m.t. loftskammbyssuog hálfsjálfvirkum riffli, skal gefið út með eftirfarandi skilyrðum:

1. Að skotvopnið verði einvörðungu notað við æfingar og keppni í viðurkenndum keppnisflokkum á viðurkenndum skotsvæðum skotfélaga.

2. Að skotvopnið sé annars geymt í traustum hirslum.

3. Að hætti umsækjandi iðkun skotíþrótta megi afturkalla leyfi.

Stjórn skotfélagsins skrifar uppá umsögn séu þessi skilyrði uppfyllt og hægt sé að staðfesta að umsækjandi hafi stundað æfingar á skotsvæðinu. Stjórn félagsins tekur afstöðu til umsókna á stjórnarfundum í samræmi við ofangreindar reglur.

Skjöl
Fylgiblað vegna umsóknar um D-Leyfi (15.18 KB)

Á döfinni

  • Haglanámskeið með Hákoni
    16.08.2022 18:00
Skotíþróttafélagið Skyttur
Skotíþróttafélagið Skyttur kt. 420409-1330 - Geitasandi, 850 Hella - Reikningsnúmer: 182-26-4204 - skotfelag[hjá]skyttur.is
Höfundarréttur © Magnús Ragnarsson.. Öll réttindi áskilin.
Powered by Drupal