Vinnudagur á skotsvæði
Undirbúningur og tiltekt til að gera grunninn klárann undir að reisa riffillhúsið. Færa þarf hluti af grunninum, sópa og moka sandi og gera umhverfið í kringum plötuna klárt til að hægt verði að vinna þar.
Það styttist í að húsið verði reist og því þarf að tryggja að allt sé klárt fyrir það.