Aðalfundur 2017 Aðalfundur Skotfélagsins Skyttur 2017 Á aðalfundi skal stjórn félagsins gefa skýrslu um starfsemi félagsins á liðnu starfsári og leggja fram endurskoðaða reikninga félagsins. Auk þess eru störf aðalfundar þessi:
Landsmót í 300 metra riffli Landsmót Stí í 300 metra riffli verður haldið á skotsvæði Skotfélagsins Skyttur þann 12. ágúst 2017. Mótið hefst kl. 10:00 Mótsgjald er 4.500 kr. Skráning fer fram hjá hverju félagi fyrir sig og verður að senda skráningar á STÍ fyrir hádegi 09.08.2016.
Lyklabox á félagshúsi Búið er að setja upp lyklaskáp á félagshúsið. Félagsmenn geta haft samband við stjórn eða í tölvupósti: skotfelag[hjá]skyttur.is til að fá kóðann.
Úrslit GæsaSkyttunnar 2016 GæsaSkyttan 2016 var haldin í gærkvöldi og mættu 6 keppendur til leiks. Gekk mótið vel og var mikil spenna til loka mótsins. Í fyrsta sæti var Erlingur Snær Loftsson Í öðru sæti var Jonas Fjalar Kristjansson Í þriðja sæti var Einar Þór Jóhannsson Óskum við þeim til hamingju með árangurinn.